Loftmyndir ehf.

Loftmyndaflug 2020

Þann 15. september síðastliðinn lauk myndatökutímabili Loftmynda ehf. Myndataka gekk nokkuð vel þrátt fyrir fremur óhagstætt skýafar. Heildarflatarmál flugverkefna fyrirtækisins voru 12.600 ferkílómetrar.